Yngri flokkar Víðis eru í samstarfi við Reynir Sandgerði og Keflavík með yngri flokkana.
8., 7., 6., flokkur karla og Kvenna spila undir merkjum Reynir/Víðir, 5., 4., og 3.flokkur karla spila einnig undir merkjum Reynir/Víðir en stúlkurnar í 5., 4., 3., og 2.flokki spila undir merkjum Reynir /Keflavík/ Víðir eða RKV, 2. klokkur karla spilar undir merkjum K/R/V eða Keflavík, Reynir Víðir.
