Deila

GRJÓTGARÐAR bjóða öllum FRÍTT á fyrsta heimaleik Víðis à morgun fimmtudag.

Mætum timalega á völlinn

👫 BÖRNIN LEIÐA LEIKMENN- öll börn velkomin að mæta 20 min fyrir leik og leiða inná völlinn
⚽️ Víðisborgararnir á sínum stað
⚽️Árskortasala í gangi- Mikilvægt að sýna kortið til að komast i Víðisveglegheitin í hálfleik og fá kaffi í Víðissjoppunni 👏🏽

ALLIR Á VÖLLINN- TAKK GRJÓTGARÐAR

Tengdar fréttir