Hjá Reyni Víðir greiða iðkendur eitt æfingagjald fyrir keppnisárið, æfingagjald miðast við hvaða flokk iðkandinn er í. Iðkendur skrá sig í það lið sem er í þeirra hverfi.

Leiðbeiningar fyrir Sportabler.

  1. Skrá í Hóp hér https://www.sportabler.com/optin
  2. Kóði flokksins er: WVPFVV ( fá kóða hjá þjálfara)
  3. Fylla inn skráningaupplýsingar: Velja „Ég er leikmaður“ / „Ég er foreldri“ eftir því sem við á – bæði leikmenn og aðstandendur geta skráð sig.
  4. Staðfesta netfang í tölvupósti sem þið fáið frá Sportabler: Smella á „hér“ þá opnast nýr gluggi (Muna eftir að athuga ruslpóst/spam folder)
  5. Búa til lykilorð eða skrá sig inn með facebook (FB gengur einungis ef netfang við skráningu er það sama hjá FB).
  6. Allt klárt ! Skrá sig inn og þá ætti „Mín Dagskrá“ að taka á móti ykkur.
  7. Ná í appið – ef þið eruð ekki búin að því (Appstore eða Google play store)

Ef þið lendið í vandræðum má hafa samband við þjónustuver Sportabler í dökku spjallblöðrunni neðst hægra megin á Sportabler.com

Um Sportabler

Að Sportabler stendur fólk úr íslensku íþróttalífi. Sportabler hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði Íslands, hugbúnaður er þróaður í samvinnu við Íþróttafélög og þjálfara á Íslandi.

From now on we will use a new Team Management app called Sportabler for all training schedules, tournaments, events and communication.

Players and parents, this is what you have to do:

  1. Go to https://www.sportabler.com/optin
  2. Groups code is: 28LBDF ( get code from coaches)
  3. Fill in information: Choose I am a Player or I am a Parent respectively (SSN = kennitala)
  4. Search for email from Sportabler: follow instructions in email to create a password (Check also junk/spam folder)
  5. All set Login and view „My schedule“
  6. Get the app – if you don´t have it already (Appstore or Google play store)

If you have any questions or problems contact customer service chat on www.sportabler.com