Deila

Víðir
Kæru Víðismenn og konur
Valgreiðsla í heimabanka
Árgjaldið er 2500 kr. og er valgreiðsla hjá félagsmönnum 18 ára og eldri.
Rukkun verður send á alla skráða félagsmenn og velunnara Víðis á næstu dögum.
Sumarið er að hefjast og deildin verður vonandi æsispennandi, það er kostnaðarsamt að reka gott félag og halda umgjörðinni góðri og því skipta árgjöldin miklu máli fyrir okkar frábæra félag.
Minnum á að þetta er VAL greiðsla og ef þið viljið ekki greiða hana þá dugar að senda á Evu Rut gjaldkera Víðis og afþakka.
Áfram Víðir að eilífu ⚽️

Tengdar fréttir